<$BlogRSDURL$>



þriðjudagur, ágúst 24

Framtíð (tíðir á túr)


Ég er ekki gerður til að vera múrari, örugglega ekki málari heldur, eða bara iðnaðarmaður almennt. Ég vil gera kvikmyndir og stuttmyndir; skrifa bækur og ljóð; hanna blöð og bæklinga; taka þátt í stjórnmálum og verða kennari (svo fátt sé nefnt). Draumurin er að geta lifað af skrifum og kvikmyndagerð og vinna við allt í kringum þetta tvennt.

Svíar...
Vinnufélagi minn, hinn sænski Tómas, keypti sér nýja tegund af sígarettum í morgun. Pakkinn var svartur með mynd af svörtum hesti og hét: Black Master. Mér fannst það fyndið, ekki honum.
Sami maður var í bol í morgun þegar það var ótrúlega kalt úti. Allir aðrir í peysum og jökkum. Svo þegar hitnar í veðri og þegar við vorum búnir að vinna í nokkra tíma og allir orðnir sveittir og búnir að fara úr peysum, þá fer hann í peysu.
Sami maður talar við kærestuna sína í síma 15-20 sinnum á dag.

Til hamingju með afmælið Arnar. (Píkan þín)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Free Counter
Order Meridia here.