miðvikudagur, apríl 21
Módel
Jújú, karlinn er orðinn módel. Hann var spurður að því hvort hann vildi sitja fyrir, fyrir muninsblaðið, og hann var ekki lengi að segja já. Fátt er hægt að segja. En þetta verður kaldhæðnisauglýsing, það eitt er víst.
mánudagur, apríl 19
Skítur
Hinn allt-syngjandi allt-dansandi skítur heimsins var samankominn á Græna Hattinum í gær. Þó svo að ég hafi þekkt fullt af liði þarna þá átti þessi frábæra setning úr Fight Club fullkomlega við.
Ég og Arnar fórum þangað því við heyrðum að það væri rokk-kvöld en neei, þarna var hip-hop í öllum hornum og Heimir í Skyttunum var plötusnúður.
Monster
er besta mynd sem ég hef séð lengi. Sú allra sorglegasta sem ég hef séð.
mánudagur, apríl 12
Opnun
Frábært kvöldkaffi hjá okkur hjónunum í gær. Róleg stemning og þægindi.
10.0
sunnudagur, apríl 11
Letíngi
Ég er búinn að lesa Lifandi Vísindi í allan dag meðan konan er búin að matreiða páskamatinn og taka til. Fjör!
Við Nína höfum fengið yfirráð yfir hvítum Nissan Míkra en við eigum eftir að skýra hann.
Sí...
Ld...
Mik...
Garð...
Nín...
Sim... ...
Simbi?
Simbi?
Páska-at, -át
Gleðilega hátíð trúleysingjar allra landa!
Helga dagsins: Svelga
laugardagur, apríl 10
Hefnd nd nd
Liðurinn Helga dagsins verður tekinn upp.
Helga dagsins: Felga
Gelgjurokk
Ég fyrirlít fólk.is og alla sem nota þetta afleita kerfi.
Einnig hata ég Hellgu fyrir Ara-brandarana
En ég elska hinsvegar Hildi,
Nína: Ég hata Ísland.
Hildur: Ég hata landhelgina, eða eitthvað.
Ég elska líka systur mína, hún gaf mér mjólk.
Various Artists - The Classic Songs Of Burt Bacharach
Skunk Anansie - Post Orgasmic Chill
laugardagur, apríl 3
Til Helgu
Á Allmusic.com stendur: „Pete Townshend was the guitarist and primary songwriter for the Who".
Nei Helga, hann var ekki bassaleikari.
Kemur.
föstudagur, apríl 2
Gagnrýni
Nína heldur áfram að ljúga að öllum heiminum. Nýjasta uppátæki hennar er að ljúga því að hún eigi hugmyndina að breyta bíómyndagagnrýni munins.is í almenna gagnrýni.
Order Meridia here.