<$BlogRSDURL$>



sunnudagur, janúar 4

Laus í flugvél



15:03

30.000 fet uppi og á leið heim til íslands. Við hlið mér situr afar pirrandi ofvirkur 6 ára krakki og við hlið hans situr afi hans. Eftir 11 daga í kringum asíska krakka get ég ekki annað en spáð í því afhverju íslensk börn, og börn úr vesturhiminum almennt, eru svona djöfull ofvirk, þau geta ekki sitið kyrr. Nú eru held ég flestir sem ég umgengst frekar rólegir, og ég tel sjálfan mig frekar rólegan. Þegar ég spái í það hef ég þekkt ofvirkt fólk gegnum æfina en umgengst það ekki lengur, hef hinsvegar haldið í rólega fólkið. ,,við mælum með að þið hafið sætirbeltin spennt undir allri flugferðinni fyrir eigin öryggi og þægindi" heyrist í kallkerfinu, hvernig, mögulega, getur verið þægilegri að vera beltaður niður en að vera laus, í flugvél?

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Free Counter
Order Meridia here.