<$BlogRSDURL$>



þriðjudagur, júlí 22

Var að koma úr búðinni, keypti bara lauk og mjólk en fíflið fyrir framan mig að setja á færibandið var í korter að því. Þetta voru fertug hjón og karlinn var lengi að drulla öllu úr kerruni á færibandið og skoðaði hverja vöru vandlega, svo finnur karlinn lina papríku og fer með konuna inn í búðina og lætur alla bíða, karlinn kemur með papríku og klárar uppúr körfuni, en svo þegar allt er komið í gegnum kassan fer hann yfir alla kvittunina fyrrenn hann svo borgar og ég fékk að komast að. Asnar.


Lag á heilanum: Annie's Song með John Denver. Fallegt lag. Hlýtur að vera góð sú sem hefur átt þetta lag skilið.

Annie's Song
you fill up my senses
like a night in a forest
like the mountains in springtime
like a walk in the rain
like a storm in the desert
like a sleepy blue ocean
you fill up my senses
come fill me again
come let me love you
let me give my life to you
let me drown in your laughter
let me die in your arms
let me lay down beside you
let me always be with you
come let me love you
come love me again


Denver, John

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Free Counter
Order Meridia here.